Kaffi kú – Café Cow Café and Restaurnt

Posted on May 5, 2016
CategoryRestaurant
Rating
0.0
Kaffi kú - Café Cow           Café and Restaurnt

Kaffi Kú is a small, family run café and restaurant located on the farm Garður, only ten kilometres south of Akureyri.

Kaffi Kú, (translates directly to Café Cow), is a small café located on the farm Garður, only ten kilometres south of Akureyri. The café opened in 2011 and is run by Einar Örn Aðalsteinsson, his wife Sesselja Ingibjörg Reynisdóttir and his parents, Ásdís Einarsdóttir and Aðalsteinn Hallgrímsson.

The coffehouse Kaffi kú is located in the loft above the cow barn at Garður farm. Guests are also allowed to go into the barn, greet the calves and enjoy the life in the barn. While you are at the restaurant, you can also watch the cows trough the class from the restaurant.

We offer coffee, waffles and cakes and steak, hamburgers, soup etc… just ask for our Menu

See our TV monitor where you can see what is going on, e.g. milking of the cows, wich is a 24/7 operation and is done by a milking robot.

Come by and enjoy our food, coffee and waffles etc.. and all we have on our menu .

  • Opening time –  Kaffi kú – (Cowshed café)
  • Open from 11.00-16.00
  • Saturdays and Sundays 12.00-17.00
    Groups are always welcome outside regular opening hours.

Kaffi kú – Kaffihús/bar

Kaffihús þar sem fólki gefst færi á að kynnast nútímabúskap ásamt því að komast í snertingu við kýr og kálfa.

Það sem við bjóðum uppá er allskonar sætabrauð sem kemur allt saman frá Sauðárkróksbakarí eins og lakkríslengja, frönsk vaffla, hunangsbiti og margt fleira.
Heitar vöfflur og pönnukökur eru bakaðar á staðnum og vaffla með ís er það vinsælasat á seðlinum okkar.

Gúllassúpan með kjötinu okkar er alltaf á boðstólnum og með henni fylgir brauð frá Sauðárkróksbakarí.

Staðurinn er einnig sveitakrá og haldið verður áfram að bjóða uppá lifandi tónlist annað slagið á laugardagskvöldum en slíkir viðburðir eru auglýstir sérstaklega.

Staðurinn er einnig tilvalinn viðkomustaður fyrir alla hópa hvort sem er í lengri eða styttri stopp.
Gúllassúpan og súkkulaðikaka með ís hefur verið vinsælast fyrir hópa í mat en ef aðrir óskir eru þá er allt hægt.
Hægt er að fara í leiki inní fjósinu ásamt því að leysa allskonar þrautir eins og að handmjólka kú, gefa kálfum ásamt fleiri krefjandi verkefnum 😉

Kaffi kú er virkilega öðruvísi staður þar sem útsýnið er öðruvísi og eins og dæmin sýna mjög heillandi þar sem fólk situr oft tímunum saman og fylgist með kúnum.

Verið velkominn.

[contact-form-7 404 "Not Found"]

Write a Review

Click to rate

Is this your business?

Claim listing is the best way to manage and protect your business

Claim it now!

Claim This Listing

Claim your listing in order to manage the listing page. You will get access to the listing dashboard, where you can upload photos, change the listing content and much more.